Fróðleikur

Fróðleikur Rafsegulsvið Ef einhver hefði haldið því fram fyrir fimmtán árum síðan að hann hefði ofnæmi fyrir rafsegulsviði, þá hefði sá hinn sami verið álitinn furðulegur í meira lagi. Ekki nóg með það heldur hefði enginn læknir tekið hann alvarlega og í skásta falli vísað honum á geðlækni. (það er reyndar gert enn) Það var … Halda áfram að lesa: Fróðleikur