Dökkir veggir
Kom í húsnæði nýlega…á árinu 2020 þar sem voru m.a mjög háir flökkustraumar. Húsráðendur töluðu um að það virtust myndast dökkar rákir í kringum allar myndir á veggjunum hjá þeim. Þ.e ef myndin er tekin niður þá sést ramminn vel sem dökkar línur þar sem myndin var. Einnig voru dökkar línur uppi í öllum kverkum …